02.október 2018

Fyrstu vindurnar sem framleiddar eru hjá Naust Marine á Spáni tilbúnar

Fyrstu vindurnar sem framleiddar eru hjá Naust Marine á Spáni eru nú tilbúnar og á leið á áfangastað.

Frá því í lok síðasta árs hefur Naust Marine unnið hörðum höndum að því að koma framleiðslu hluta fyrirtækisns  í gagnið í Vigo á Spáni.  Það eru því mikilvæg tímamót fyrir okkur að geta loks tilkynnt að framleiðslan sé komin í fullan gang og fyrstu vindurnar á leið á áfangastað.


Um er að ræða Kapalvindu sem sett verður um borð í Admiral Shabalin, síðar í þessum mánuði í Las Palmas.

winch02.jpg

KAPALVINDA
Tæknilegar upplýsingar

  • Stærð: 37kW
  • Frá 2,7 T - 4,1 T
  • Vindan tekur 3200 metra af 11 mm kapli

Nýjar togvindur fyrir Blæng

winch03.jpg

TOGVINDUR
Tæknilegar upplýsingar:

  • Stærð: 294 kW
  • Frá 37 T – 52 T (@46 m/min)
  • Vindan tekur 3000 metra af 32mm.
  • ESG rafdrifið vírastýri frá Naust Marine

Vinda á vörulyftu fyrir togarann Navigator í Belize

winch04.jpg

VINDA Á VÖRULYFTU
Tæknilegar upplýsingar:

  • Stærð: 37kW
  • 6,7 tonn @ 30 m/min.