Nýlega afhenti Naust Marine tvær nýjar togvindur í Blæng NK.
Frystitogarinn Blængur NK - skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað - fékk tvær nýjar togvindur frá Naust Marine.
Blængur NK hefur í yfir tvo áratugi notað ATW togvindustjórnunarkerfi Naust Marine og eru því togvindurnar tvær fullkomin viðbót við stjórnbúnaðinn sem fyrir er í skipinu.