Danska skipasmíðastöðin, Vestværftet ApS, hefur samið við Naust Marine um heildarlausn á vindum og stjórnbúnaði fyrir togarann Eilifsson, sem nú er í smíðum.
Nýi togarinn, sem er í eigu Båragutt Havfiske AS í Noregi, verður 49,95 metrar að lengd og 13 metrar á breidd.
Í togaranum verða bæði togvindur og snurðvoðavindur (flyshooting vindur) ásamt öðrum minni vindum og ATW stjórnbúnaði.
Búnaður frá Naust Marine
ATW Togvindustjórnun
2x Togvindur
2x Snurvoðavindur (Flyshooting winches) hafa það í sviga hérna.
3x Grandaravindur
3x Gilsavindur
1x Netavinda
2x Pokavindur
12x Hjálparvindur
2x Ankerisvindur (og keðjustopparar, DNV vottun)
1x kapalvinda
Áætluð afhending búnaðar er í lok árs.