PR Electronics - PR 4114


Nánar

PR Electronics - PR 4114

Alhliða ferjald og merkjabreytir

Alhliða ferjald og merkjabreytir

  • Inngangar fyrir Pt100, hitatvinn(TC), Ohm, stilliviðnám, mA & V
  • Útgangar fyrir mA & V
  • Fæðispenna universal 24-240V AC/DC
  • 2,3 kVAC einangrun á milli innganga, útganga og fæðispennu


Til að forrita ferjaldið þarf PR 4501 skjá/forritunareiningu
Hentar vel til einangrunar, mögnunar á merkjum þar sem mikið er um truflanir/langt á milli tengipunkta, skölun á merki, eða einfaldlega sem hitanemaferjald.

Fá tilboð / Senda fyrirspurn