Beamex MC4 - Kvörðunarmælir


Nánar

Beamex MC4 - Kvörðunarmælir

Handhægur og nákvæmur

Handhægur og nákvæmur kvörðunarmælir. Nýtist með CX forritinu.

  • Þrýstingur, hiti, rafmagnsmerki og tíðni. Mælingar og kvörðun
  • Nákvæmar þrýstimælingar: allt að 0,015% af fullu sviði
  • Hiti: allt að 0,06°C nákvæmni fyrir Pt100
  • Rafmagnsmerki: allt að 0,02% af gildi
  • Þægilegur hjálparskjár í mæli
  • Afhentur með rekjanlegu kvörðunarskírteini

Fá tilboð / Senda fyrirspurn