Togvindur
Léttar - Sterkbyggðar - Stöðugar
- Fyrir botntrolls-, flottrolls- og nótaveiði – Allar stærðir togara
- Létt og fyrirferðalítil hönnun
- Fínstillt afl fyrir mjúka og hraða svörun sem heldur veiðarfærum ávallt réttum
- Togvindurnar eru með áföstum mótor tilbúnar til uppsetningar
- Riðstraums- (AC) eða jafnstraums- (DC) rafmótor, möguleiki á að nýta bakafl aftur inn á kerfið / PM mótor
- Valmöguleikar á afstöðu rafmótors, eftir aðstæðum um borð
- Bandbremsur á tromlu, loft- eða glussadrifnar
- Hágæða legu- og þéttibúnaður
- Styrkt tromla fyrir ofurtóg, slétt eða riffluð fyrir togtaugar (Dyneema eða svipað)
- ESG rafdrifið vírastýri – fullkomin röðun togvíra - auðvelt í þjónustu
- Málmhúðaðar
- Fullkomin virkni með tengingu við ATW togvindustjórnun