ATW Togvindustjórnun
Naust Marine er leiðandi í framleiðslu á stjórnbúnaði fyrir vindukerfi
ATW Togvindustjórnun hefur verið í þróun síðan 1979 en fyrsta kerfið fór um borð í Ottó N. Þorláksson RE 203 sem þá var í eigu Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
ATW togvindustjórnkerfið byggir á því að halda ávallt jöfnu átaki á báðum togvírum
- Kerfið kastar trollinu í fyrirfram ákveðna lengd
- Kerfið heldur jöfnu átaki í köstun, á togi og í hífingu
- Á togi heldur kerfið trollinu í hámarks opnun allan tímann